Skilmálar

Skilmálar Opus.


Opus er virknimiðstöð fyrir fatlað fólk sem er opin alla virka daga. í Opus er unnið að því að stuðla að sjálfstæði notenda og auka virknifæri þeirra. Vörurnar sem eru til sölu í Opus eru búnar til af notendum úr endurnýttum efniviði. Allur ágóði af sölunni fer upp kaup á búnað fyrir þjónustuna eða vettvangsferðir eða skoðunarferðir.

Verðin.
Öll verð sem gefin eru upp inn á heimasíðunni eru með virðisaukaskatti / VSK.

Afgreiðsla pantana.
Hægt er að greiða pöntun inn á greiðslusíðu Rapyd eða millifærslu.
Ef pöntun er greidd með millifærslu, skal leggja inn á reikning Opus innan 12 klst.
Kt: 640323-0780
Banki: 0133 HB: 26 Rkn: 008584

Senda skal staðfestingu á opus.vinnustofa@reykjavik.is.


Eftir að vara hefur verið greidd, ábyrgjumst við að hún verði tilbúin samdægurs. Hægt er að sækja í Opus í Völvufell 11, 111 Reykjavík. Ekki er hægt að óska eftir heimsendingu á síðunni strax en ef óskað er eftir að senda út á land þá er hægt að hafa samband í netfangið opus.vinnustofa@reykjavik.is.

Vöruskil:

Skilafrestur hjá Opus er 14 dagar 

  • Varan þarf að vera óskemmd.
  • Ekki er hægt að skila:
    • Kertum
  • Viðskiptavinur greiðir sendingarkostnað við vöruskil / skipti


Öryggis og persónuvernd.
Opus leggur áherslu á að tryggja, með margvíslegum hætti, trúnað, áreiðanleika og örugga og ábyrga meðferð upplýsinga.
Upplýsingar um korthafa eru ekki gefnar upp til þriðja aðila.

Lög og varnarþing Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómis Reykjavíkur.

 

Opus: vinna og virkni
Kennitala: 640323-0780
Netfang: opus.vinnustofa@reykjavik.is
Heimilisfang: Völvufell 11, 111  Reykjavík
Símanúmer: 411-9563
Vsk númer:

Back to blog