Virknimiðstöð Reykjavíkur

Virknimiðstöð Reykjavíkur

Virknimiðstöð Reykjavíkur er úrræði fyrir fólk með fötlun á öllum aldri. Virknimiðstöðin samanstendur af þremur starfsstöðum sem eru starfandi í Efra Breiðholti og Grafarvogi, sem eru Opus: vinna og virkni, Iðjuberg og Smiðjan. Notendur virknimiðstöðvarinnar hafa tækifæri til þess að nýta sér alla þrjá staðina í einu.

Virknimiðstöð Reykjavíkur hefur einn forstöðumann, hann Sigurbjörn Rúnar Björnsson, þroskaþjálfi, sem hefur yfirsýn yfir starfsemi þessara þriggja staða sem fellur undir Virknimiðstöð Reykjavíkur.
Á hverri starfsstöð er deildarstjóri sem rekur staðinn og þeirra starfsemi á hverjum degi. Samstarf milli þessarar þriggja staða veitir notendum fleiri tækifæri að finna virkni sem hentar þeim og tækifæri að fara á milli eftir því sem áhugi og vilji liggur fyrir.

Helstu upplýsingar um staðina:


Opus: vinna og virkni.
Opnunatími alla virkan daga milli 08:30-15:45.
Deildarstjóri: Sif Maríudóttir, þroskaþjálfi.
Netfang: opus.vinnustofa@reykjavík.is
Sími: 411-9563

Iðjuberg
Opnunartími alla virka daga milli 08:30 og 15:45.
Deildarstjóri: Helga Magnúsdóttir, þroskaþjálfi.
Netfang: idjuberg.vinnustofa@reykjavik.is
Sími: 411-9558
Sérsveitin er með starfsstöð í Iðjubergi
Deildarstjóri: Páll Bragi Sigurðsson.
Sími: 411-1379/411-9561

Smiðjan 1. hæð
Opnunartími alla virka daga milli 08:30 og 16:00
Deildarstjóri: Sólrún Helga Örnólfsdóttir.
Netfang: smidjan.vinnustofa@reykjavik.is
Sími: 411-9552

Smiðjan 2.hæð
Opnunartími alla virka daga milli 08:30 og 16:00.
Deildarstjóri: Elva Hlín Harðardóttir
Netfang: smidjan.vinnustofa@reykjavik.is
Sími: 411-9553

Back to blog